Mörg SIM-kort notuð
Hægt er að nota tækið þitt með annaðhvort einu eða tveimur SIM-kortum. Samskipti
sem berast fara í bæði SIM-kortin og þú getur valið frá hvaða númeri þú vilt senda
samskipti frá þér. Áður en þú getur notað bæði SIM-kortin, þarftu að kveikja á þeim og
velja SIM-kortið fyrir gagnaumferð.
Hægt er að framsenda símtöl sem koma inn á SIM-kort 1 yfir í SIM-kort 2 þegar næst
ekki í SIM-kort 1 og öfugt. Þessi valkostur er kallaður tvöföld SIM-kortanálgun. Þú verður
að kveikja á honum handvirkt. Sjá
Flutningur símtala
á síðu 79.
Notkun tveggja SIM-korta gerð virk eða óvirk
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Tvöfalt SIM-kort.
3
Pikkaðu á sleðana
SIM1 og SIM2 til að kveikja eða slökkva á SIM-kortunum.
Heiti á SIM-korti breytt
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Tvöfalt SIM-kort.
3
Veldu SIM-kort og sláðu nýja heitið inn.
4
Pikkaðu á
Í lagi.
19
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
SIM-kort fyrir gagnaumferð valið
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Tvöfalt SIM-kort > Farsímagagnaumferð.
3
Veldu SIM-kortið sem þú vilt nota fyrir gagnaumferð.
Til að auka gagnahraða skaltu velja SIM-kortið sem styður hraðasta farsímakerfið, t.d. 3G eða
LTE.