Sony Xperia Z5 Dual - TTY (búnaður fyrir heyrnarskerta)

background image

TTY (búnaður fyrir heyrnarskerta)

TTY á tæki þínu gerir heyrnarlausum, heyrnardaufum og þeim sem eiga við tal- eða

tungumálaörðugleika að stríða að hafa samskipti með TTY tæki eða endurvarpsþjónustu.

Kveikt á TTY-stillingu

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Símtal.

3

Veldu SIM-kort og pikkaðu svo á

Aðgengi > Stilling fyrir textasíma.

4

Veldu viðeigandi TTY-stillingu.