Tækið notað sem veski
Þú getur notað tækið þitt til að greiða fyrir vöru án þess að ná í alvöruveskið þitt og þú
getur stjórnað allri greiðsluþjónustu á einum stað. Mundu að kveikja á NFC-valkostinum
þegar þú framkvæmir greiðslu áður en þú lætur tækið snerta kortalesara. Frekari
upplýsingar um NFC er að finna á
NFC
á blaðsíðu 127.
NFC-tengdar greiðslur eru aðeins studdar þegar NFC-virkt SIM-kort er sett í SIM-kortarauf 1.
Einnig er ekki víst að greiðsluþjónusta fyrir fartæki sé í boði á þínu svæði.
Umsjón með greiðsluþjónustum
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Meira > Pikka og borga. Listi með
greiðsluþjónustum birtist.
3
Stjórnaðu greiðsluþjónustunum að vild, t.d. geturðu breytt því hvaða
greiðsluþjónusta er sjálfgefin.
134
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.